Syng barnahjörð syng guði dýrð |
|
|
bjóð honum heim, bú honum stað |
|
:,:með bæn og þakkargjörð:,: |
|
með bæn og hjartans þakkargjörð |
|
|
Syng foldadrótt um frið á jörð |
|
|
um lönd og höf, um loft og geim |
|
:,:allt lofi drottins náð:,: |
|
allt lofi drottins föðurnáð |
|
|
Hverf burt frá allri synd og sorg |
|
|
Guðs náðar lind, Guðs góði son |
|
:,:mun græða öll þín mein:,: |
|
mun græða öll þín sár og mein |
|
|
Guðs ríki mun með rétti og náð |
|
|
Sjá Drottins náð, Guðs dýrð og vald |
|
:,:í dásemd kærleik hans:,: |
|
í dásemd, eilífs kærleik hans. |
|
|