| C#m | B | Abm | | Átti sér | ljóð og | leyndarmál, |
|
| C#m | B | Abm | | leyndi því | vel, við vissum | ekkert þá. |
|
Hún borðaði blóm og stríddi stelpunum |
|
og sagði ekki neitt nema stundum... |
|
|
| | A | | | Dararamm, dararamm, dararamm, |
|
| | B | | Darararara | ramm, darararararamm |
|
| | A | | | Dararamm, dararamm, dararamm, |
|
| | B | | Darararara | ramm, darararararamm |
|
|
Hún kunni það vel að fela leyndarmál, |
|
hún veit það er best að segja engum frá. |
|
Og ennþá við skiljum ekki hvað það var |
|
það sem að hún söng svona stundum. |
|
|
|
|
| C#m | A | B | | Við munum | alltaf hennar | breiða, blíða bros, |
|
| C#m | A | B | | við vissum | aldrei hver fékk | hennar fyrsta koss. |
|
Og var þetta leyndarmálið leynda |
|
það sem að hún söng fyrir löngu? |
|
|
|
|
En það er til leið sem liggur ekki neitt, |
|
hún gekk hana beint, við fengum engu breytt. |
|
Og var þetta leyndarmálið leynda |
|
það sem að hún söng fyrir löngu? |
|
|
Við munum alltaf hennar breiða, blíða bros, |
|
við vissum aldrei hver fékk hennar fyrsta koss. |
|
Og var þetta leyndarmálið leynda |
|
það sem að hún söng fyrir löngu? |
|