Hey, vínið taktu upp úr töskunum |
|
og tappann svo úr flöskunum. |
|
Við skulum gera okkur glaðan dag, |
|
við eigum það sko skilið. |
|
Við höfum yfrið nóg af ástæðum |
|
til að drekka okkur yfirum. |
|
|
Ég er nú fráleitt mikið fyrir vín, |
|
ég fæ mér staug svona upp á grín. |
|
Langt er nú síðan hann dó hann Debussí, |
|
|
Við skulum skála fyrir því |
|
að við skálun nú í Camparí. |
|
|
|
|
|
|
|
Ég er sko sjúr á því að Salerí |
|
hann samdi lagið Let it be. |
|
Finnst þér nú ekki alveg tilvalið |
|
|
Nú vinur skálum við í Viský |
|
og síðan skálum við í Tjækofský. |
|
|
|
Ókei, ókei, skálum fyrir því. |
|
|
Vei vei, vei vei skálum fyrir því |
|
|
hversu sjaldan við förum á fyllerí. |
|
|
|
Ókei, ókei, skálum fyrir því. |
|
|
Vei vei, vei vei skálum fyrir því |
|
|
að það sé enn til nóg að skála í. |
|