Lát huggast litla barnið mitt |
|
|
|
þá kemur dagur ef til vill |
|
|
Ef þú vilt barn mitt læra |
|
|
á þrengingar og sprengingar |
|
|
|
|
Horfðu á björtu hliðarnar |
|
|
heimurinn hann gæti verið verri |
|
|
Horfðu á björtu hliðarnar |
|
|
heimurinn á ennþá menn eins og Sverri |
|
|
|
Þú átt að elska mannkynið og meta gáfur þess |
|
því mannkynið það elskar þig og hatar Rudolf Hess |
|
Lokaðu nú augunum og líttu glaður á |
|
þá ljósu punkta í myrkrinu sem öllum tekst að sjá , |
|
|
|
Horfðu á björtu hliðarnar |
|
|
heimurinn hann gæti verið verri |
|
|
Horfðu á björtu hliðarnar |
|
|
Heimsstyrjaldir verða í öðrum löndum |
|
|