Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Dánarfregnir og jarðarfarir

Song composer: Sverrir Stormsker
Lyrics author: Sverrir Stormsker


:,:Jón Jónsson lést í dag
85 ára að aldri.
Þeir deyja ungir 
sem guðurnir elska:,:
Þá fluttar eru fréttir,
sárt fá sumir grátið.
Hundruð láta lífið.
En hvert er lífið látið?
Það býður upp á betra
að bíða en ana.
Það bíður þess enginn bætur
sem bíður bana.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message