|
hjónin eig' allt sem þau dreymdi um. |
|
|
meðan hún er ein með tækjunum. |
|
|
hún er vitlaus í að nota þær. |
|
|
og fær sælustrauma niðr' í tær. |
|
|
|
Hún er út úr sýn, alein heima. |
|
|
|
framin vélarbrögð fram og aftur. |
|
|
Friðþægingu fær með því. óóó |
|
|
|
Gangsett, og tólin titra. |
|
Tækjafýsnin fer um hennar skrokk. |
|
Glennir upp, augun glitra |
|
er hún gamnar sér við tölvustrokk. |
|
|
því hún elskar að fá í sig stuð. ó |
|
|
hún er frekar orðin rafmögnuð. |
|
|
|