Þú lyftir mér hærra en, himininn nær. |
|
Hugur minn heldur í þig, ávallt þinn. |
|
Í vöku og draumi er von mín silfurtær, |
|
verður hún veruleiki annað sinn? |
|
|
|
óska en ég eygi ekki neitt. |
|
|
|
|
|
veist hvað ég geymi djúpt í minni sál. |
|
|
|
veist hvað ég, ég byrgi inní mér. |
|
|
Aðeins þú getur mína hlekki leyst. |
|
|
|
Ég feta mig lengra, en finn ekkert svar. |
|
Fjarlægðin óvinnandi virðist mér. |
|
Endalaus átök við ótal minningar, |
|
ætíð þó ofurliði borinn er. |
|
|
|
óska, en hvort rætist, enginn veit. |
|
|
|
|
|
veist hvað ég geymi djúpt í minni sál. |
|
|
|
veist hvað ég, ég byrgi inní mér. |
|
|
Aðeins þú getur mína hlekki leyst. |
|
|