Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Nótt á Fjöllum

Song composer: Valdimar J. Auðunsson


Í ferðalag hress við förum
til fjallanna ætlum í kvöld
út fyrir bæinn við brunum á braut
brosandi tökum við sérhverri þraut
Áfram í átt til fjalla
þar ástin öll tekur völd
aftangolan um lautir og móa
frá jöklunum andar köld
Öll sitjum við síðan við gleði og söng
saman við eldinn því nóttin er löng
sveima þar álfar og koma á kreik
svo líður nóttin í sælu og leik.
Er sólin upp austrið ljómar
með ylinn sem allir þrá
hvað er þá mætara 
manninum sætara
en mátturinn fjöllum á.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message