(Lag: Vertu hjá mér Dísa) |
|
|
Upp skal lagið hefja, því enn er hægt að syngja |
|
og ég vil láta gleðina ríkja fram á dag. |
|
við áfram skuldum halda, því enn má gleði klingja, |
|
en ástinni og vori, ég helga þennan brag. |
|
|
Því þeir sem eru ástfangnir, eygja lífið bjarta |
|
og aldrei má þá gleðinni, svipta nokkurt sinn |
|
og kristaltærust hugsun má feldi fögrum skarta, |
|
í framtíð svo að geti þau, hallað kinn að kinn. |
|
|