Ég veit ekki af hvers konar völdum |
|
|
ein saga frá umliðnum öldum |
|
|
|
Það húmar og hljóðlega rennur |
|
í hægviðri straumfögur Rín |
|
hinn ljósgullni bjartindur brennur, |
|
þar vlíðust kvöldsólin skín. |
|
|
Þar efst situr ungmey á gnúpi |
|
með andlitið töfrandi frítt |
|
og greiðir í glitklæða hjúpi |
|
|
|
Með gullkamb hún kemir sér lengi |
|
og kveður með annarlegt slag, |
|
svo voldugt að við stenst engi, |
|
|
|
Og farmaður harmblíðu hrifinn |
|
þá hlustar, svo varúið þver, |
|
hann lítur ei löðrandi rifin, |
|
|
|
Um fleyið og farmann er haldið |
|
að fjótsaldan hvolfdi þeim ströng |
|
og því hefir Lórelei valdfið |
|
|
|