Hæ - meira söng og meira yndi |
|
|
meiri störf með ljúfu lyndi, |
|
meira líf og oftar hlýlegt bros á vör. |
|
Stöndum öll undir einu merki, |
|
stuðlum öll að einu verki, |
|
þá rís landsins stóri sterki |
|
stofn með nýjum glæsibrag. |
|
|
Vinnum því Íslandi allt er við megum |
|
|
Færum því dýrustu f´ron er við eigum |
|
|
Vinum því Íslandi allt er við megum |
|
|
|
|
|
|
Hæ - meira söng og meira yndi |
|
|
meiri störf með ljúfu lyndi, |
|
meira líf og oftar hlýlegt bros á vör. |
|
Stöndum öll undir einu merki, |
|
stuðlum öll að einu verki, |
|
þá rís landsins stóri sterki |
|
stofn með nýjum glæsibrag. |
|