Í London, borg með lastafans, |
|
þar lifði strákur slátrarans, |
|
sem hjarta mínu hleypti í bál |
|
en hvert hans orð, það reyndist tál. |
|
|
„Ó, væri ég aftur orðin mey |
|
en aldrei skeður svoddan nei. |
|
Fyrr mundu háfa hlaupa á land |
|
en heimti ég aftur fómfrúarstand.“ |
|
|
„Ó, væri barn mitt borið nú |
|
og björt ef væri framtíð sú |
|
sem biði þess, mig kveldi ei kíf |
|
þá kveddi ég ánægð þetta líf.“ |
|
|
Upp stigann hélt það grygga fljóð. |
|
„Nú hvílast vil ég, móðir góð, |
|
en ljá mér penna og lítið blað |
|
mig langar til að pára á það.“ |
|
|
Við hvert orð féll af hvarmi tár |
|
|
„Hver fávís var ég, Villi minn, |
|
|
|
Hann braut upp hurð og hrelldur stár |
|
þar hékk í snæri stúlkan nár. |
|
Í vasa hennar var eitt blað |
|
með versi skrifuðu á það. |
|
|
„Í djúpri gröf skal meymt mitt hold |
|
og grafsteinn lagður þar ámold |
|
með turtildúfu, svo skal sjást |
|
og skiljast, að ég dó fyri rást.“ |
|