| Ég vitja þín æska, um vegalausan mar, |
|
|
eins og vinur á horfinni strönd. |
|
|
Og ég man það var vor, er við mættumst þar. |
|
|
Þá var morgun um himin og lönd. |
|
|
| |
Þar var söngfuglamergð öll á flgi og ferð, |
|
| |
en þó flaug enginn glaður sinn veg, |
|
| |
og um heiðloftin blá vatt sér væng þínum á |
|
| |
og sér vaggaði léttar en ég. |
|