Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Njálgurinn

Lyrics author: Kristján Eldjárn


Eitt er ég alveg viss um
sem enginn maður sér
að það eru njálgar að naga 
neðri endann á mér.
Og þeir hafa nagað og nagað 
og nú er komið haust 
og ég hef klórað og klórað
en kannski einum of laust.
Utan við endaþarminn,
er ofurlítið skor,
þar get ég svarið að sátu
ein sautjan stykki í vor.
Og það er eins satt og ég sit hér
að sumir skriðu þeir inn
þeir eðla sig innan í manni
andskotans kvikindin.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message