Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Íslenskt ástarljóð

Song composer: Sigfús Halldórsson


Litla, fagra, ljúfa vina,
lífstrú mín er bundin þér,
sjáðu hvernig sólin brosir
sigurglöð við þér og mér.
Allt, sem ég um æfi mína
unnið hefi í ljóð og tón,
verður hismi, ef hjartað, vina,
hefur gleymt að elska frón.
Í augum þínum unaðsbláu,
augunum sem ljóma best,
sé ég landið litla vina,
landið, sem ég elska mest.
Litla, fagra, ljúfa vina,
lífið fer að kalla á þig
mundu þá, að þú ert landið,
og þá hefurðu elskað mig.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message