Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Ó, mamma, mamma



Ó, mamma, mamma, gef mér rósir í mig,
því tveir litlir strákar eru skotnir í mér.
Annar er blindur og hinn ekkert sér.
Ó, mamma, mamma gef mér rósir í mig.
Þegiðu stelpa, þú færð enga rós,
farðu heldur með henni Gunnu út í fjós,
þar eru kálfar og þar eru kýr, 
þar eru fötur til að mjólka í.



    Go back
icon/ts_mozart.jpggitarina
28.7.2006
Þegar ég var lítil söng ég alltaf "Ó mamma gef mér rós í hárið á mér" en ekki "ó mamma mamma gef mér rósir í mig" :/
You must be a registered user to be able to post a message