Ó, mamma, mamma, gef mér rósir í mig, |
|
því tveir litlir strákar eru skotnir í mér. |
|
Annar er blindur og hinn ekkert sér. |
|
Ó, mamma, mamma gef mér rósir í mig. |
|
|
Þegiðu stelpa, þú færð enga rós, |
|
farðu heldur með henni Gunnu út í fjós, |
|
þar eru kálfar og þar eru kýr, |
|
þar eru fötur til að mjólka í. |
|
|