Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Vertu sæl María

Lyrics author: Jónas Friðrik


Já, vertu sæl María, sæl og bless
ég sé þig aldrei framar vina mín.
Ég kveð  María, svo klár og hress,
já ég kveð svona mest upp á grín.
Það var eina ágústnótt, allir fuglar sungu rótt,
við í skógi fundumst fyrsta sinn.
Hinum hefur eflaust þótt, 
að við kynntumst nokkuð fljótt, 
svo ekki sé nú minnst á afganginn.
Já, vertu sæl María osfrv...
Allt það sem ég sagði þar, sjálfsagt veit það rétta var,
en slysin varast vilja flestir menn.
Hafi einhver skaði skeð, skalt þú góða vera séð,
og húkka einhvern annan gæja senn.
Já, vertu sæl María osfrv...



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message