|
|
|
| C | Dm | Þú | veist það núna þínir dagar og | draumar |
|
| G | C | G | | duttu ekki af himnum | ofan | |
|
| C | Dm | Nei | heldur ekki dularfullir dópaðir | straumar |
|
| D | C | | sem drógu þig aftur heim í | kofann. |
|
|
| Am | Dm | Hvar | fiskar synda sólarmegin í | skugganum |
|
| G | C | E7 | | með sólgleraugu og panam | ahatt | |
|
| Am | Dm | Það | varst þú sjálfur sofandi í | svalanum |
|
| G | C | | sökkvandi í tómið ekki | satt. |
|
|
| | Am | F | C | Am | F | C | | | Núna ertu | kominn | heim, | hingað fóru þeir með | þig | |
|
| | Am | C | F | E | | Þú | vissir að veru | leikinn var tapaður | leikur | |
|
|
Þú veist það núna þessir námumenn heilans |
|
nota lyfin í staðin fyrir orð |
|
síðan skríða þeir inn í innstu afkima hjartans |
|
og hrópa maður fyrir borð. |
|
|
Þannig takirðu ekki sundtökin sjálfur |
|
þá sekkurðu í djúpið eins og steinn |
|
Og læknirinn muldrar þessi maður er aðeins hálfur |
|
Síðan ertu skilinn eftir einn. |
|
|
|
|
Þú veist það núna héðan mun enginn snúa aftur |
|
Allir dagar eru dagurinn í gær |
|
Með talfærin lömuð og í limum enginn kraftur |
|
Lyfin færðu þig stöðugt fjær. |
|
|
Þeir sögðu við fundum hann fyrir stuttu síðan |
|
fullan af sól en ískaldan |
|
Og ég vissi að þannig vildirðu losna við kvíðann |
|
Varlega eitt skref síðan tók þig aldan |
|
|
|