|
eltumst þar við sólskinið |
|
syngjum ítalskar aríur efalaust góðar |
|
vekjum unað og ást heillar þjóðar. |
|
|
Þar er allan ársins hring |
|
|
gerið klárt því við komum, það kraumar og suðar |
|
í okkur kraftur og kolbrjálað stuð. |
|
|
Hér er kalt á klakanum myrkur og drungi |
|
já, svo kalt og svo dimmt að í mánuði sést ekki sól. |
|
Og það leggst á sálina lamandi þungi |
|
það er lélegt að hírast hér vetrarlangt norður við pól. |
|
|
|
eltumst þar við sólskinið |
|
syngjum ítalskar aríur efalaust góðar |
|
vekjum unað og ást heillar þjóðar. |
|
|
Þar er allan ársins hring |
|
|
gerið klárt því við komum, það kraumar og suðar |
|
í okkur kraftur og kolbrjálað stuð. |
|
|
|
|
Hér er kalt á klakanum myrkur og drungi |
|
já, svo kalt og svo dimmt að í mánuði sést ekki sól. |
|
Og það leggst á sálina lamandi þungi |
|
það er lélegt að hírast hér vetrarlangt norður við pól. |
|
|
|
eltumst þar við sólskinið. |
|
Gerið klárt því við komum, það kraumar og suðar |
|
í okkur kraftur og kolbrjálað stuð. |
|
|