Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Úr tómleikans gjá

Song composer: Gunnar Þórðarson


Skýjaður morgunn,
tilveran grá,
dapur sem dauðinn
hér í tómleikans gjá.
Í gær var ég glaður,
þú varst mitt skjól.
Nú ertu farin
í mér er dimmt, engin sól.
Komdu vina mín aftur,
ég vil fá þig til mín,
þú ert ólgandi kraftur,
þú ert sólin sem skín.
Vonin er auga
sem horfir á mig,
ég er glaður sem lífið,
ég skal syngja um þig,
ú ú ú
...
Komdu vina mín aftur,
ég vil fá þig til mín,
þú ert ólgandi kraftur,
þú ert sólin sem skín.
Vonin er auga
sem horfir á mig,
ég er glaður sem lífið,
ég skal syngja um þig,



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message