Úr felum, krepptu hnefann, komdu' úr felum |
|
kraftar drifnir vondum vélum, |
|
keyra á þig neyð og þraut. |
|
Að duga, ekki drepast heldur duga |
|
|
|
|
|
|
og þar hrellir mann margt |
|
|
og heldur er stutt í vonleysið svarta. |
|
|
Og bíddu, ekki berjast heldur bíddu |
|
bíður valdsins rödd og hlýddu, |
|
|
|
|
|
|
|
og þar hrellir mann margt |
|
|
og heldur er stutt í vonleysið svarta. |
|
|
Nei ekki, samviskan hún segir ekki! |
|
|
sannleikurinn hjálpar þér. |
|
Að berjast, allt til enda skaltu berjast |
|
einn og sjálfur máttu verjast |
|
|
|
|
|
og þar hrellir mann margt |
|
|
og heldur er stutt í vonleysið svarta. |
|
|
Að berjast, allt til enda skaltu berjast |
|
einn og sjálfur máttu verjast |
|
óvinaher, óvinaher, óvinaher. |
|
|