Brosir morgunsól og býður góðan dag |
|
bátur gælir mjúkt við vatnsins flöt |
|
Lóan syngur eins og lóur kunna |
|
lög sem allir morgunhanar unna. |
|
Allt á móður jörð nú unir sínum hag |
|
er hún mátar stolt sín nýju föt. |
|
Lækurinn af léttúð sinni dansar |
|
líkt og aðrir vorsins dans. |
|
|
|
Nú söngurinn hljómar í ljóssins litadýrð |
|
|
það er lífið sem vaknar af drunga. |
|
|
Sú unaðarkennd verður aldrei skýrð |
|
|
sem altekur hjartað þitt unga. |
|
|
|
|
|
|
Ilmur fyllir loft, það angar ferskt og nýtt |
|
ofurkraftur streymir jörðu frá |
|
Nú er rétti tíminn til að njóta |
|
|