Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars |
|
þegar vetur langan ég kveð. |
|
Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars |
|
þegar sól og tungl og stjörnur syngja með. |
|
|
|
Aðeins láta mjöð og mat í litla skrínu, |
|
|
|
Út í Nauthólsvík er nóg af útsýninu |
|
|
enda nokkuð margir, sem ekki fara' í bað. |
|
|
Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars |
|
sem að verma hvern einasta stað. |
|
Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars |
|
og megi sumarblíðan setjast hérna að. |
|
|
|
Hjörtu táninganna fá þar loks að tifa, |
|
|
í tóftarbroti, við snertingu. |
|
|
Rómantíkin fær í ró og næði' að lifa |
|
|
og rósamálin öðlast nýja merkingu. |
|
|
Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars |
|
sem að verma hvern einasta stað. |
|
Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars |
|
og megi sumarið setjast hér að |
|
og megi sumarið setjast hér að. |
|