Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Við eigum hvor annan að



Við eigum hvor annan að
eins og skefti og blað í lífsins skúraveðri
hanski og hönd hafið og strönd
við eigum samleið ég og þú eins og vind og vindubrú.
            Andlit og nef,
            nefið og kvef, við hnerrum hjartanlega.
            Allt gengur vel ef þú átt vinarþel.
Stundum fellur regnið strítt, stundum andar golan blítt,
öðrum stundum allt er hvítt, en svo verður aftur hlýtt.
Sumir kvarta sí og æ, svoleiðis ég skellihlæ
Allt gengur miklu betur, í vetur, ef þú getur
kæst með mér Kömbunum í.
Það verður bjart yfir borg
bros um öll torg, við syngjum sólarsöngva,
snúðu á hæl, með þessu mælum við,
Því ekkert jafnast á við það, að eiga góðan vin í stað,
að standa tveir í hverri raun eru vináttulaun.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message