|
aldrei að mega njóta þín, |
|
|
hann sem ég unni er kaldur nár. |
|
|
Hvergi finnst huggun nein |
|
harma ég sárt minn unga svein. |
|
|
á beð minn í nótt og vænti þín. |
|
|
|
Okkar ást var svo ung og hrein, |
|
|
ást, sem dauðinn ei unnið gat mein. |
|
|
|
sígur á brá, þá kemur þú nær. |
|
|
svífum við burt á geislabraut. |
|
|
|
Okkar ást var svo ung og hrein, |
|
|
ást, sem dauðinn ei unnið gat mein. |
|
|
|
draumurinn er nú allt sem ég á. |
|
|
aldrei að mega njóta þín. |
|