Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Pétur dansar



:,: Hafið þið aldrei séð hann Pétur dansa :,:
Hann dansar bæði rokk og ræl 
og hann vindur sér á tá og hæl.
Og það var einn (hægri hönd á kinn)
Og það var tveir (vinstri hönd á kinn)
Og það var þrír (hægra hné í gólf)
Og það var fjórir (vinstra hné í gólf)
Og það var fimm (hægri olnbogi í gólf)
Og það var sex (vinstri olnbogi í gólf)
Og það var sjö (enni snertir gólf)
Og það var átta (allir leggjast á magann) 
(Börnin leiðast og ganga í hring. Þegar kemur að
„Hann dansar bæði rokk og ræl“, þá er stoppað og fótunum sveiflað til skiptir með hendur á mjöðmum, síðan er undið á tá og hæl.)



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message