:,: Hafið þið aldrei séð hann Pétur dansa :,: |
|
Hann dansar bæði rokk og ræl |
|
og hann vindur sér á tá og hæl. |
|
|
Og það var einn (hægri hönd á kinn) |
|
Og það var tveir (vinstri hönd á kinn) |
|
Og það var þrír (hægra hné í gólf) |
|
Og það var fjórir (vinstra hné í gólf) |
|
Og það var fimm (hægri olnbogi í gólf) |
|
Og það var sex (vinstri olnbogi í gólf) |
|
Og það var sjö (enni snertir gólf) |
|
Og það var átta (allir leggjast á magann) |
|
|
(Börnin leiðast og ganga í hring. Þegar kemur að |
|
„Hann dansar bæði rokk og ræl“, þá er stoppað og fótunum sveiflað til skiptir með hendur á mjöðmum, síðan er undið á tá og hæl.) |
|