Brosandi augu, brot af leyndardómi. |
|
Brosandi varir, perlur þínar glitra. |
|
Finnurðu töfrana, tindrandi dýrðarljómann? |
|
Tilveran allt í kring fær þennan ferska nýja hljóm. |
|
|
|
Það ert þú, sem að lætur mig loga' af þrá. |
|
|
Það ert þú, sem lætur hjarta mitt hraðar slá. |
|
|
Það ert þú, sem að kveikir í mér, hvernig sem allt annað er, |
|
|
hvert sem þú ferð, þá er bjart hjá þér. |
|
|
Hvernig þú ilmar, hvernig fas þitt laðar. |
|
Hvernig þú geislar, er mér óræð gáta. |
|
Fallegri draumadís, finnst ekki nokkurs staðar. |
|
Fullkominn enginn er, en enginn er nær því, veistu það. |
|
|
|
Það ert þú, sem að lætur mig loga' af þrá. |
|
|
Það ert þú, sem lætur hjarta mitt hraðar slá. |
|
|
Það ert þú, sem að kveikir í mér, hvernig sem allt annað er, |
|
|
hvert sem þú ferð, þá er bjart hjá þér. |
|
|
|
|
|
Það ert þú, sem að lætur mig loga' af þrá. |
|
|
Það ert þú, sem lætur hjarta mitt hraðar slá. |
|
|
Það ert þú, sem að kveikir í mér, hvernig sem allt annað er, |
|
|
hvert sem þú ferð, þá er bjart hjá þér. |
|
|
|
Það ert þú, sem að lætur mig loga' af þrá. |
|
|
Það ert þú, sem lætur hjarta mitt hraðar slá. |
|
|
Það ert þú, sem að kveikir í mér, hvernig sem allt annað er, |
|
|
hvert sem þú ferð, þá er bjart hjá þér. |
|