|
| D | G | | Komdu og skoðaðu' í | kistuna mína! |
|
| A | D | Í | kössum og handröðum á ég þar | nóg, |
|
| G | sem mér hafa gefið í | minningu sína |
|
| A | D | | meyjarnar allar, sem brugðust mér | þó. |
|
| D7 | G | Í handröðum | þessum ég | hitt og þetta' á |
|
| A | A7 | D | A7 | sem | heldur en | ekki er | fróðlegt að | sjá. |
|
|
|
|
| | A | A7 | D | | | la-la-la, la-la-la-, | la-la-la | la. |
|
|
|
| D | G | | Rósaklút þennan hún | Guðrún mín gaf mér; |
|
| A | D | það | gekk allt í spaugi í rökkrinu | þá. |
|
| G | Sinna dró gleðina' og | gamanið af mér. |
|
| A | D | Ég | grét eins og krakki, þá hana ég | sá |
|
| D7 | G | vefja' að sér | beykirinn. | Þörf var mér þá |
|
| A | A7 | D | A7 | að | þurrka' af mér | skælurnar | klútgreyinu | á. |
|
|
|
|
| | A | A7 | D | | | la-la-la, la-la-la-, | la-la-la | la. |
|
|
|
| D | G | | Þarna' hef ég undur af | öðru eins, maður! |
|
| A | D | | Önnum og Gunnum og Kristínum | frá. |
|
| G | Það er vonar, ég | væri' ekki glaður; |
|
| A | D | en ég | verð aldrei hnugginn, og það muntu | sjá, |
|
| D7 | G | að enn hafa | stúlkurnar | mætur á mér; |
|
| A | A7 | D | A7 | | mun ég þó | fyrst um sinn | trúa þeim | ver. |
|
|
|
|
| | A | A7 | D | | | la-la-la, la-la-la-, | la-la-la | la. |
|
|
Hildur mín gaf mér nú hringinn þann arna |
|
er hringar sig líkt eins og ormur að sjá. |
|
Hann er sem eilífðin, horfðu´á að tarna! |
|
En hvað löng varð eilífðin? Mánuði þrjá! |
|
Sitthvað ég líkt með þeim síðar meir fann, |
|
sú kunni að snúa sér rétt eins og hann. |
|