Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Þegar barnið í föt sín fer

Lyrics author: Herdís Egilsdóttir


(Lag: Skvetta, falla, hossa´ og hrista)
Þegar barnið í föt sín fer
fjarska margt að læra þörf er hér.
Fyrst er reynt að hneppa hnapp,
í hnappagatið loks hann slapp.
Renna lás og reima skó,
reyndar finnst mér komið nóg.
Þetta er gjörvallt í grænum sjó.
Við skulum:
:,: Hneppa, renna smella, hnýta :,: 3x
Hnýta slaufu’ á skó.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message