Þú kemur yfir hafið þegar hríðum slotar loks |
|
um himinvegu breiða, þröstur minn. |
|
Og björkin fagnar gestinum og býður sætis til |
|
og brjóst mitt dapurt gleður söngur þinn. |
|
|
|
|
|
Hve ég myndi feginn fylgja þér |
|
|
|
|
Búa þar sem sól og söngur er. |
|
|
Hve ljúft að geta flogið burtu haustsins hríðum frá |
|
um hafsins langa vegi, þröstur kær |
|
og búa þar sem sólin skín og blærinn andar hlýtt |
|
og birkihríslan fram till elli grær. |
|
|
|
|
|
Hve ég myndi feginn fylgja þér |
|
|
|
|
Búa þar sem sól og söngur er. |
|