Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Dagarnir



Sunnudagur sagði: „Þorið þið að mæta mér?“
mánudagur flýtti sér
þriðjudagur þagði
miðvikudagur fór svo flatt
að fimmtudagur um hann datt
föstudagur hljóp svo hratt
að hendur á hann lagði
laugardagur byrstur mjög í bragði.
en þá er vikan liðin
þetta er alveg satt
svo kemur næsta vika
þá gengur það nú glatt.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message