Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Eitt sinn gekk ég



Eitt sinn gekk ég út um bæinn
mörgum mætti ég þann daginn,
fyrst kom herra hár að sjá,
svona gekk hann lítið á.
            Hlamm...
Eitt sinn gekk ég út um bæinn
mörgum mætti ég þann daginn,
svo kom stássleg stúlka nett
stillt og gekk á tánum létt,
            la, la...
Eitt sinn gekk ég út um bæinn
mörgum mætti ég þann daginn,
lítil stelpa lék sér að
litlum bolta, svo var það,
            hopp, lala...
Eitt sinn gekk ég út um bæinn
mörgum mætti ég þann daginn,
dátinn gildur gekk á vakt
glennti sig og sté í takt,
            takt, takt...
Eitt sinn gekk ég út um bæinn
mörgum mætti ég þann daginn,
Rósu frænku rakst ég á 
rakleitt heim við leiddumst þá 
            lalala...
Eitt sinn gekk ég út um bæinn
mörgum mætti ég þann daginn,
vingjarnleg og falleg frú
framhjá gekk og hananú.
            Bla, bla...



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message