|
|
honum Kela aldrei reikningslistin brást. |
|
|
|
en Keli lærði aldrei neitt um koss og meyjarást. |
|
|
Það sagt hefur verið í sögum og sungin mörg um það ljóð. |
|
Hvað ástin er ótrygg og hverful þó ungmeyjan sé við þig góð. |
|
En allt er það ekkert að marka sem á því má glögglega sjá. |
|
Að Piltarnir yrkja -oftast um þær sem aldrei líta á þá. |
|
|
|
|
honum Kela aldrei reikningslistin brást. |
|
|
|
en Keli lærði aldrei neitt um koss og meyjarást. |
|
|
En svo þegar hann var átján ára hann áttaði sig loks á því. |
|
Að konan er karlmanninum yndi það kveikti bál honum í. |
|
Þær stungu hann af ein eftir aðra sem er kannski dálítil von. |
|
Því hann kunni minna -um koss og ást en Kötlu og Jón Gerreksson. |
|
|
|
|
honum Kela aldrei reikningslistin brást. |
|
|
|
en Keli lærði aldrei neitt um koss og meyjarást. |
|
|
Því kerlingin er kraftaleg og iðin hann Keli má nú vinna eins og þræll. |
|
Og andvaka hann yrkir kvæði hve áður hann var glaður og sæll. |
|
Og svona það sannaðist á Kela sem sagði ég áður hér frá. |
|
Að piltarnir ættu -að yrkja um þær sem aldrei líta á þá. |
|
|
|
|
honum Kela aldrei reikningslistin brást. |
|
|
|
en Keli lærði aldrei neitt um koss og meyjarást. |
|