Við Sjöundá gerðist sagan, sannlega er er landslagið hrátt. |
|
Bergmálar ógnandi brimið, Bjarna og Steinunnar þátt. |
|
Hamingjan er aldrei herfang, né hjartanu sjálfgefin hlíf. |
|
Veturinn eyddi öllu vori og von þeirra um betra líf. |
|
|
|
|
skammt sinn fengu þetta vor. |
|
|
Tætt og rúin öllu trausti, |
|
|
tvístrað líf og bú að hausti. |
|
|
Vindsúlur dansa hár villtar, sem verðir um hrjóstrugt land. |
|
Stóðu hér Bjarni og Steinunn og störðu á blóðrauðan sand? |
|
Mótaði þrá skýrust mörk í mannverum þessum tveim? |
|
Lugu þau svo deginum ljósar að lygin bar sannleikskeim? |
|
|
Stóðu hér þögul og störðu, á stundum hverfa öll orð. |
|
Bar að þeim grun um bölvun, brottnám og dóm fyir morð? |
|
Löngun í betra lífleynist í öllum meira en hálf. |
|
Margslungnir erum við menn, meir en við kjósum oft sjálf. |
|
|
|
Við Sjöundá gerðist sagan, |
|
|
hér sit ég við rústirnar. |
|
|
|