|
- þau færa mig í trans, trúðu mér. |
|
|
tek himin höndum tveim - hvar sem er. |
|
Ég stíg rauðan dans & rykið þyrlast upp. |
|
Í þessum búningi, á þéttum snúningi, |
|
|
|
|
Ég er funheitur, fleiri ár og öld. |
|
|
Dansa alla daga, frá morgni fram á kvöld. |
|
|
Funheitur, fötin geyma völd, |
|
|
Linni aldrei látum, eilífa orku gefa mér. |
|
|
|
Einhverntíma allt er breytt |
|
enginn kuldi, aðeins heitt, brennisól. |
|
|
cirka tvöhundruð mínus, glýseról. |
|
En þau hrífa þó og hreyfa mig með glans. |
|
Í þessum búningi, á þéttum snúningi, |
|
|
|
|