Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Þú vaktir mig

Song composer: John Denver
Lyrics author: Karl Ágúst Úlfsson


(Lag: Perhaps Love)
Eins og sólargeisli glaður
er um gluggann til mín skín,
eins og eldurinn á arni
þegar úti vindur hvín,
já, eins og vorið vekur blóm
með vináttu og yl
þú vaktir mig, og loksins er ég til.
Eins og fugl á long flugi
víða farið hafð ég,
eins og ferðalangur fjallaslóð
ég fór um dimman veg,
og líkt  oog ljós í fjarska
komo ég loksins auga' á þig,
og loksins hefur ást þín frelsað mig.
Því ástin vekur öldur
þar sem áður kyrr var sær,
hún er sem sterkur stormur
eða stilltur sunnanblær,
og ýmsum syngur ástin veikt
en öðrum styrkum róm,
og sumum er hún eikartré,
en öðrum viðkvæmt blóm.
Eins og foss í bröttum flúðum
er úr fjötrum leystur er,
eins og ungi sem úr eggi brýst
og út í heiminn fer,
já, eins og vani vellir
við vorsins geislaspil
þú vaktrir mig, og loksins er ég til.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message