|
|
Eins og sólargeisli glaður |
|
er um gluggann til mín skín, |
|
|
|
já, eins og vorið vekur blóm |
|
|
þú vaktir mig, og loksins er ég til. |
|
|
Eins og fugl á long flugi |
|
|
eins og ferðalangur fjallaslóð |
|
|
og líkt oog ljós í fjarska |
|
komo ég loksins auga' á þig, |
|
og loksins hefur ást þín frelsað mig. |
|
|
|
þar sem áður kyrr var sær, |
|
hún er sem sterkur stormur |
|
|
og ýmsum syngur ástin veikt |
|
|
og sumum er hún eikartré, |
|
|
|
Eins og foss í bröttum flúðum |
|
er úr fjötrum leystur er, |
|
eins og ungi sem úr eggi brýst |
|
|
|
|
þú vaktrir mig, og loksins er ég til. |
|