Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
Am
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
E
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Dm
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Villtu með mér vaka í nótt

Song composer: Henni Rasmus
Lyrics author: Valborg Bentsdóttir


Am 
Villtu með mér vaka í nótt
vaka á meðan húmið hljótt 
Am 
leggst um lönd og sæ
Dm 
lifnar fjör í bæ.
Am Am 
Villtu með mér vaka í nótt.
           Am 
            Vina mín kær, 
           
            vonglaða mær,
           Am 
            ætíð ann ég þér
           Dm 
            ást þína veittu mér
           Am Am 
            aðeins þessa einu nótt.



    Go back
icon/013_-_Cross_Santa-64.pngDavid
4.8.2008
Búinn að laga það
icon/ic023.gifHaglaz
3.8.2008
það er satt það á að vera ást þína veittu mér getur einhver lagað það
takk
icon/cartoon020.gifInga94
11.7.2008
það er ekk i"ást mína veittu mér" heldur "ást þína veittu mér"
icon/m-029.gifHaukurN
5.6.2008
Haglaz: Breytti þessu í "ætíð".
icon/ic023.gifHaglaz
4.6.2008
gæti einhver lagað þessa villu mér þykir mjög vænt um þetta lag afi minn samdi lagið og frænka mín textann þetta er mjög algeing villa ég kann ekki að laga þetta en ef einhver annar getur það væri það frábært takk fyrir
icon/ic023.gifHaglaz
23.4.2007
það er villa það á að standa ¨ætíð ann ég þér¨ ekki einni ann ég þér
You must be a registered user to be able to post a message