Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Hvers eiga fílar að gjalda?



Hvers eiga fílar að gjalda?
Því fá þeir aldrei nokkurn frið?
Hvers eiga fílar að gjalda
þótt þeir gangi svona út á hlið?
Hvers eiga fílar að gjalda
þótt þeir bláir séu yst sem inns?
Hvers eiga fílar að gjalda?
Æ greyin segið hvað ykkur finnst
Hvers eiga fílar að gjalda
þótt þeir gangi um í grænum skóg?
Hvers eiga fílar að gjalda
þegar byssan hlær í grænum skóg?
Hvers eiga fílar að gjalda?
Því fá þeir aldrei nokkurn frið?
Hvers eiga fílar að gjalda
þótt þeir gangi svona út á hlið?



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message