Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Vetur Konungur



Vetur konungur, lokaðu mig inni ef þú þarft.
Vetur konungur, láttu mér nú verða sldið kalt.
Það er ansi hart í pottinn búið
ef ekki gerist kyndingar þörf um miðjan desember.
Vetur konungur, ertu aldrei leiður eða stúrinn.
Vetur konungur, hvar ertu geymdur á vorin, sumrin og haustin.
Hvert ferðu á sumrin þegar sólin skín
hvar geymirðu snjóinn í öllum þessum hita.
            Sannaðu og sýndu að þú ert ekki feiminn
            sýndu hér og segðu frá hverning þú komst
            í heiminn með hríðir og haglél.
Vetur konungur, ertu aldrei fullur á kvöldin.
Vetur konungur, í mykrinu skín í hið illa á stundum.
Þú ert enginn engill, hann máni er aldrei
jafn fullur og þegar hann er með þér.
            Sannaðu og sýndu að þú ert ekki feiminn
            sýndu hér og segðu frá hverning þú komst
            í heiminn með hríðir og haglél.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message