|
| C | F | C | G | C | F | C | G | | Þú hefur | sagt mér hversu | heitt þú | annst | mér, | | | |
|
| C | F | C | G | C | F | C | G | við | hittumst alltaf | stundum þó við | mælum okkur | aldrei | mót. | | | |
|
| C | F | C | G | C | F | C | G | | En hvernig átti | ég að | orða þetta | fyrir | þér? | | | |
|
| C | F | C | G | C | F | C | G | | Ég ætlaði ekki að | særa þig, en | þú ert bæði | feit og | ljót. | | | |
|
|
| | A | D | | | Feitar konur. | Unna mér í tonnavís. |
|
| | A | D | | | Feitar konur. | Síst af öllum konum kýs. |
|
| | A | D | | | Feitar konur. | Framar öllum vonum, |
|
| | F | G | C | F | C | G | | | ég er ofsótt | ur af feitum | konum. | | | |
|
|
Þú skilur ekki hvernig nokkur skapaður maður þig stenst, |
|
en skelltir þér þó að endingu megrun í. |
|
Svo gekkstu til mín og spurðir: „Hef ég ekki grennst.“ |
|
„Getur verið en þú ert akfeit fyrir því.“ |
|
|
|
|
Á hinum víðáttumiklu veiðilendum þínum, |
|
villst hefur annars margur ágætur sveinn. |
|
Svo gerðirðu þér leik að hugsunarhætti mínum, |
|
og hækkaðir tölu særðra og fallinna um einn. |
|
|
|
|
Létt fórstu með að leggjast á mig, |
|
ég lét mig hafa'ðað og skipti sköpum. |
|
En mér finnst ef að miðað er við þig, |
|
að menn séu komnir af flóðhestum en ekki öpum. |
|
|
|
Feitar konur. Unna mér í tonnavís. |
|
|
Feitar konur. Síst af öllum konum kýs. |
|
|
Feitar konur. Framar öllum vonum, |
|
|
|
|
Oooohhh - Spik, spik, spik, spik, spikfeitar. |
|
|
Ooohhmm - Sílsaðar konur, sílsaðar konur. |
|
|
|