Hún sér hann í skólanum á morgnana daglega. |
|
Hana langar til að kynnast honum, en hvað á hún að segja. |
|
Hæ, ég heiti Systa, viltu koma heim að gista, |
|
eftir ballið í kvöld O.K. - Hún veit að hún gerir það aldrei. |
|
|
Hún fer aldrei á fyllerí, hún fékk svo frábært uppeldi, |
|
en hana langar til að dettí'ðað en viðurkennir það ekki. |
|
Pabbi og mamma vilja ekki að hún sé hangandi með liði |
|
sem að drekkur vín um helgar, ó nei. - þau vita að hún gerir það aldrei. |
|
|
|
Hún vill bara vera hún sjálf og hún vill gera |
|
|
það sem hún fílar að gera, O.K. |
|
|
|
|
En hún veit að hún gerir það aldrei. |
|
|
Hana langar til að spila á trommur í pönkhljómsveit, |
|
fá sér broddaklippingu, og búa í kommúnu, hætta að vera streit, |
|
En vinkonurnar segja að þær myndu frekar deyja, |
|
en að gera þannig lagað, ó nei - Þær vita að hún gerir það aldrei. |
|
|
|
Hún vill bara vera hún sjálf og hún vill gera |
|
|
það sem hún fílar að gera, O.K. |
|
|
|
|
|
|
|
En hún veit að hún gerir það aldrei. |
|
|
:,:Hún veit að hún gerir það aldrei.:,: |
|