Inní búri' úr gleri og stáli, gegnum útvarpsrásirnar, |
|
ómar rafmagnstrommusláttur, sömu gömlu tuggurnar. |
|
Regnið fellur bara og fellur, rignir inní huga minn, |
|
„hér er skemmtilegur smellur" segir heimskur þulurinn. |
|
|
|
Og ég bíð í röð á rauðu ljósi á eftir hinum bílunum |
|
|
og ég held að ég sé að fara yfirum. |
|
|
En ég bíð í röð á rauðu ljósi á eftir hinum fíflunum, |
|
|
alveg klár á ég er að fara yfirum. |
|
|
Slekk á rásinni sit hljóður, hugsa um tilveruna og þig, |
|
hann flautar á mig eins og óður, asninn fyrir aftan mig. |
|
Regnið fellur bara og fellur, fellur inní huga minn, |
|
"hér er skemmtilegur smellur" sagði útvarpsþulurinn. |
|
|
|
Og ég bíð í röð á rauðu ljósi á eftir hinum fíflunum |
|
|
og ég held að ég sé að fara yfirum. |
|
|
En ég bíð í röð á rauðu ljósi á eftir hinum bílunum, |
|
|
alveg klár á ég er að fara yfirum. |
|
|
|
|
|
En ég bíð í röð á rauðu ljósi á eftir hinum fíflunum |
|
|
og mér finnst að ég sé að fara yfirum. |
|