| C | F | | Halló þarna bílinn ekki | bíður, |
|
| G7 | C | æ | blessuð flýtið ykkur tíminn | líður. |
|
| C7 | F | Sæti fröken, | sestu þarna | manni. |
|
- Þau ætluðu nefnilega rétt sem allra snöggvast |
|
að skreppa suður í Hafnarfjörð og auðvitað í - |
|
| G7 | C | G7 | | leyfisleysi og | banni. | |
|
|
Heyrðu Vigga var það ekki sniðugt |
|
að vefja gömlu mútter svona liðugt |
|
um fingur sér og finnst þér ekki gaman, |
|
- að fljúga svona í loftinu, faðmast og kyssast |
|
|
|
|
Ó jú góði elskulegi Gvendur |
|
ef hún mamma vissi að þú ert kenndur |
|
og ég með þér í bíl að klappa og kyssa. |
|
- Ég er alveg viss um að kerlingin yrði bara |
|
alveg hringlandi, bandsjóðandi vitlaus og hún |
|
|
|
|
Og bílinn þaut sem örskot út úr bænum |
|
og oft er kátt í fjaðrasófum grænum. |
|
Svo kysstust þau og kysstust þrjá og fjóra, |
|
- bæði langa, mjóa, stutta, digra, sívala, |
|
ferkantaa, allt eftir því hvað bíllinn hossaðist mikið - |
|
|
|
En krosstré brotna eins og aðrir raftar |
|
og allra bestu þagna stundum kjaftar. |
|
Á Öskjuhlíð kom ógurlegur smellur. |
|
- Slangan í sundur, bíllinn stoppaði og - |
|
|
|
En í því bili bar að konu eina |
|
og byrjaði þá að fara um Gvend og meyna |
|
því það var von og þótti engum mikið. |
|
- Ástin í sjóinn, hjörtun duttu ofan í sokkana, |
|
því þetta var gamla mútta - |
|
|
|
En síst er hægt að segja frá í kvæði |
|
svarralátum kerlingar og bræði. |
|
Gvend hún barði og bauðst að taka völdin. |
|
- Ég skal nú bara segja þér það Vigga mín að |
|
ég get bæði verið bíll og bílstjóri og ég skal |
|
kenna þér það Vigga mín að hætta - |
|
|