Ég hef svo margan morgun vaknað |
|
|
heilsu minnar og hreysti saknað, |
|
haft timburmenn et cetera. |
|
Heyrt í mér sjálfum hjartað slá, |
|
hendurnar skolfið eins og strá. |
|
|
Svo þegar blessað kaffið kemur, |
|
koníak, sykur, rjómi, víf, |
|
þá hverfur allt sem geðið gremur, |
|
þá gefst mér aftur heilsa og líf. |
|
Svona var það og verður enn |
|
um alla drykkju- og kvennamenn. |
|
|