Nú blika við sólarlag sædjúpin köld. |
|
Ó, svona ætti að vera hvert einasta kvöld, |
|
með hreinan og ljúfan og heilnæman blæ |
|
og himininn bláan og speglandi sæ. |
|
|
Ó, ástblíða stnd, þú ert unaðssæl mér, |
|
því allt er svo ljómandi fagurt hjá þér. |
|
Hafið hið kalda svo hlýlegt og frítt |
|
og hrjóstuga landið mitt vinlegt og blítt. |
|
|