Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Nú blika við sólarlag



Nú blika við sólarlag sædjúpin köld.
Ó, svona ætti að vera hvert einasta kvöld,
með hreinan og ljúfan og heilnæman blæ
og himininn bláan og speglandi sæ.
Ó, ástblíða stnd, þú ert unaðssæl mér, 
því allt er svo ljómandi fagurt hjá þér. 
Hafið hið kalda svo hlýlegt og frítt
og hrjóstuga landið mitt vinlegt og blítt.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message