Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Það vex eitt blóm fyrir vestan

Song composer: Guðmundur Árnason
Lyrics author: Steinn Steinarr


Það vex eitt blóm fyrir vestan,
og vornóttin mild og góð
kemur á ljósum klæðum
og kveður því vögguljóð.
Ég ann þessu eina blómi,
sem aldrei ég fékk að sjá.
Og þangað horfir minn hugur
í hljóðri og einmanna þrá.
Og því geng ég fár og fölur
með framandi jörð við il.
Það vex eitt blóm fyrir vestan
og veit ekki, að ég er til.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message