|
Gaman væri að vera með þér, (a ha ha) |
|
en vandamálið það er (a ha ha) |
|
hvað þú ert alltaf úrill við mig, (a ha ha) |
|
það ætti að sálrannsaka þig. |
|
|
|
|
|
þér ferst að tala sem ert þumbari og svín, |
|
|
þér ferst að senda tóninn til mín, |
|
|
sem sérð ekki neitt nema sjálfan þig, |
|
|
og skellir svo allri skuldinni á mig, |
|
|
en þú kannt ekki að skammast þín |
|
|
|
að skemma heimilisins frið. |
|
|
|
Ég er húsbóndi á heimili hér (það heldur þú já!) |
|
og hræðist ekki vælið í þér (jæja góði!) |
|
og ég pípi á allt kerlingakvein (o, svei attan!) |
|
hvers vegna bjóstu ekki ein? |
|
|
|
|
|
þú mátt þakka fyrir að eiga mig, |
|
|
|
en þú varst nú alveg óður á eftir mér, |
|
|
af eintómri vorkunn ég bjargaði þér |
|
|
frá því að verða Hafnarstrætisróni og ræfilsgrey, |
|
|
svo ertu að rífa þig, - ja svei! |
|
|
|
Hvað óhljóð eru í þér? (hvað meinarðu?) |
|
Æptu ekki svona að mér (var ég að því?) |
|
ég veit að ég er alls enginn Guð (það vita nú fleiri!) |
|
en það er ansi mikið puð. |
|
|
|
|
|
að lifa í hjónabandi hávaðalaust, |
|
|
og hamast sumar vetur og haust, |
|
|
við að elska rétt eins og fyrr, |
|
|
oft vill það verða ógnarstyr. |
|
|
|
af því við elskum ekki nóg. |
|