Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Að vera strákur



Að vera strákur
er stundum eins og
að vera veiðimaður.
Þú lítur í kringum þig
og velur þér bráð.
Þú bíður átekta
og gerir síðan áhlaup.
Ef áhlaupi er hrundið,
verður þú enn áfjáðari
og má vart á milli sjá,
hvort veiðimaðurinn er bráðin
eða bráðin veiðimaðurinn.
En svo er það hin hliðin á málinu:
Það er ekkert gaman
að leggja snörur
fyrir húsdýrin sín.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message