Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Hátíðarnótt í Herjólfsdal

Song composer: Oddgeir Kristjánsson
Lyrics author: Árni úr Eyjum


Hittumst bræður, í Herjólfsdal 
hátíðarkvöld ­ æskan á völd. 
Fyllum háreistan fjallasal 
fagnaðarsöng ­ nóttin er löng. 
Við drekkum glæsta guðaveig, 
glaðir tæmum lífsins skál í einum teig. 
Vonir rætast við söngvaseið, 
sorgir og þraut líða á braut, 
Gleðin brosir nú björt heið, 
bjargfugla hjal ómar í dal. 
Á Fjósakletti brennur bál; 
böndum ástar tengir nóttin sál við sál.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message