Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Dagur og nótt í dalnum

Song composer: Guðjón Weihe
Lyrics author: Sigurjón Ingólfsson


Ljómar sumarsól 
á sæinn björt og heit, 
vermir byggð og ból 
og blessar þennan reit. 
Kveða ljúflingslag 
öll loftsins börnin fríð, 
­ þennan dýrðardag 
vér dáum alla tíð. 
Og seinna, þegar dagsins birta dvín 
um dalinn allan ljósadýrðin skín. 
Eins og álfahöll 
við ævintýrasæ 
með furðulegum blæ. 
Glöð við strengjaslátt 
um stjörnubjarta nótt 
söng vorn hefjum hátt. 
­ Vor hátíð endar skjótt.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message